Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

Færslur: 2006 Júní

15.06.2006 23:18

Allveg brilliant skilnaður

Var að koma af sýningu Eddu Björgvins á allveg brilliant skilnaði fyrir troðfullu húsi í félagsheimilinu á Blönduósi. Það fór ekki á milli mála að Edda er frábær uppistandari og kom hlutverki sínu vel til skila. Samt fann ég að mismunandi var hlegið og líkast til hlógu menn á mínu reiki minnst en einhleypar konur mest. Að meðaltali var hlegið mikið og segir það eitthvað um kynja- og hjúskaparhlutfall áhorfenda. Ég sem er vel giftur og fæ allt upp í hendurnar hló ekki eins og vitlaus væri en það var eitthvað sem pirraði, eitthvað sem gladdi og eitthvað sem átti vel heima á leikhúsfjölum félagsheimilisins á Blönduósi. Að meðaltali fór ég sáttur heim og ef ég hefði heima setið þá hefði ég átt til muna erfiðara að safna vopnum mínum til málefnalegra átaka um stöðu kynjanna bæði innan og utan heimilis. Takk Edda fyrir að redda til þess að gera litlausum fimmtdegi
  • 1

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 124
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 56692
Samtals gestir: 10458
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 09:25:00