Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

Gestabók

1.10.2016 kl. 12:37

Pistla söknuður

Sakna þess að sjá ekki pisla um austur bakkann og mannlíf úr mynni heimabyggð

Andres I Leifsson

29.12.2014 kl. 6:56

Bárumyndum

og húsa, fjalla og fugla bregður þú upp á síðunni þinni, Glæsimyndir. Bestu þakkir fyrir, Jón og gleðileg jól!

Ingi Heiðmar Jónsson

21.11.2014 kl. 19:04

LEBANON

Godann bata Jon minn.

Siggi Hermanns

30.10.2014 kl. 21:21

SKRAPATUNGA

Gaman væri að sjá myndir úr Skrapatunguréttum 2014

Benedikt Þórisson

8.10.2014 kl. 18:43

Húnaþing

Gaman að rekst á myndir og frásagnir úr minni gömlu heimabyggð

Bragi Bergmann Steingrimsson

19.7.2014 kl. 18:36

átti heima átti þetta að vera

Kristín Jóhannesdóttir

19.7.2014 kl. 18:35

Forvitni

Sæll Jón ertu nokkuð af Jóelsætt og átt mynd að bænum sem Jóel Bergþórsson á heima með sinni konu Efri-Lækjardal Engihlíðarhrepp A-Hún,..kv Kristín

Kristín Jóhannesdóttir

9.1.2014 kl. 14:53

Gleðilegt nýtt ár

Flottar myndir og góðir pistlar

kv. Andres

Andres I Leifsson

13.12.2012 kl. 17:18

Frábær vísa eftir Ólaf Skúla Indriðason

Helst skaltu fara til heilara
hausbeinajafnaraogdeilara
og heppni að rata

til hómópata
ef verður ástandið veilara.

Og gott er að vera hjá græðara,
grasalækni´eða fræðara,
og andakuklara
eða áruþuklara
ef ástandið gerist óræðara.

En leitt er að vera hjá lækni
sem lækningar stundar af rækni
því erfitt er sálum
í erfiðum málum
að treysta á vísindi´og tækni.

Jói P

12.10.2012 kl. 9:56

Sæll Jón
Það er gaman að fá að fylgjast með því sem er að gerast á Blönduósi og ekki spilla góðar myndir.
Þarna áttu afi og amma heima og ekki má gleyma Jónínu og Lenu.
Oft dvaldi ég hjá þeim og Björn Bergmann kenndi mér að þekkja stafina.
Blönduósingar eiga gott tjaldsvæði en við hjónin viljum frekar gista í húsbílnum á vesturbakkanum.
Að sitja og horfa á sólarlagið og fuglalífið af fjörukampinum á bak við gömlu kirkjuna er frábært.
Gistum þar tvisvar í sumar og ég vona að Lárus fyrirgefi mér sérviskuna.

Kveðja úr Borgarnesi
Björn Hermannsson

Björn Hermannsson

engin

8.8.2012 kl. 23:27

Rakst á síðuna!

Sæll félagi, var að renna yfir síðuna eftir að hafa "rekist á hana". Skemmtileg frásögn frá endurfundum okkar bekkjafélaga á sínum tíma. Takk fyrir og kær kveðja, Karl á Hrísum

Karl Friðriksson

24.3.2012 kl. 21:10

Góðir pistlar sem fyrr

Þad er afar gaman að lesa pistlana þína og ekki skemma myndirnar sem þeim fylgja. Þær eru einstaklega fallegar og listrænar og segja sína sögu.

Halldóra Björnsdóttir

10.2.2012 kl. 22:31

Skemmtilegir pistlar

Ég er nýbúin að uppgötva pistlana þína, kærar þakkir fyrir skemmtileg skrif og takk fyrir að hlusta á morgunleikfimina.
Kveðja úr Mosfellsbæ,
Halldóra Björnsdóttir

Halldóra Björnsdóttir

11.1.2012 kl. 22:34

Er gestabókin dauð

Sjá fyrirsögn

ég sjálfur

123.is/jonsig

29.12.2010 kl. 17:39

Gleðilega hátíð

gleðilega hátíð og takk fyrir alla pistlana og myndirnar á árinu sem senn er á enda
kv
Frímann

G.Frímann Þorsteinsson

123.is/manix

25.12.2010 kl. 6:38

jol

still alive gledileg jol

siggi

engin

9.6.2010 kl. 14:00

ADALGATA 2

Faeddur og uppalin og aldrey vannaerinn.Husid a ser merka sogu, besta rugbraud i heimi var bakad i kjallaranum, asamt mer og Svebba Indrida

Siggi Hermannsson

24.5.2010 kl. 2:23

BAKKINN

Hlakka til thess ad koma a Vesturbakkan

Siggi Hermannsson

18.5.2010 kl. 20:28

Myndirnar eru tilbúnar

Held að einhver smá misskilningur sé á ferðinni með fermingamyndirnar. Þær eru allar til hjá mér og bara að hafa samband við mig og fá þær á geisladiski

Jón Sig

18.5.2010 kl. 10:25

Fermingarmyndir

hey við sem fermdumst í kirkjunni þann 25 apríl vorum að spá hvenær myndarnar sem þú tókst kæmu!!

Hrafnhildur una

16.5.2010 kl. 14:16

???

hvenær á að setja myndir af krökkonum sem að voru að fermast 25 apríl???
en annars er þetta allt mjög flott hjá þér ég er mjög ánægð með myndirnar þínar

Helena

16.4.2010 kl. 8:53

Frábærir pistlar Jón

Gaman að hafa fundið
þessa síðu hjá þér. Mun hér eftir lesa hana reglulega. Kveðja Rósa Margrét

Rósa Margrét Sigursteinsdóttir

www.lek.is

14.2.2010 kl. 12:42

kvedjur

Solin vid Blonduosinn,
sögurnar songur og grin.
Lifid fogru ljosin,
lengi eg ma minnast þin.
Kaeri Jon bestu þakkir fyrir allt gamalt og gott frabaer sida hja þer,bestu kvedjur.
Hjorleifur.Vikingur i austri.

hjorleifur juliusson

24.12.2009 kl. 22:53

Gleðilega hátíð

Um leið og ég þakka alla skemmtilegu pistlana þína, vil ég votta samhug vegna andláts móður þinnar og samgleðjast vegna afkomenda ykkar hjóna. gleðilega hátíð.

Sigrún Grímsdóttir

16.11.2009 kl. 20:44

FRÁBÆR SÍÐA

Takk kærlega fyrir góðar myndir,kíki ávalt við oft í viku hverri.
Leifi

Þorleifur H. Óskarsson

3.11.2009 kl. 17:12

Frábær síða hjá þér Jón!!

Bara að þakka fyrir mig.Alltaf gaman að kíkja inn hjá þér.Ef þú átt ferð um þingið þá væri ánægjulegt að fá eina mynd af fjallinu mínu Axlaröxl,þar sem Hrafnaklettarnir eru klæddir vetrarskrúða.Með bestu kveðju Ásdís frá Öxl

Ásdís Svavarsdóttir

Hef enga

20.10.2009 kl. 22:08

Sagan af lóunni

Hæhæ.. ég verð að seiga að ég kom inn á síðuna þína fyrir slysni og þar sem að ég var á annað borð komin þá las ég söguna þína um Lóunna og ég verð að seiga að þetta er ein sú al besta dæmi saga sem ég hef heyrt, og það er mjög mikið til í henni :o)
Bestu kveðjur
María Rakel

María Rakel Pétursdóttir

24.9.2009 kl. 23:40

Ómetanlegt

Þetta eru ómetanlegar myndir sem þú tekur.
Takk Takk
Benni Skrapatungu

Benedikt Þórisson

5.8.2009 kl. 22:55

Húnaþings samnefnari

Komdu sæll minn kæri bróðir. Til hamingju með síðuna þína. Kærustu kveðjur til ykkar Möggu og fjölskyldu

Hörður Sigurðsson

24.4.2009 kl. 22:50

Innlitskvitt

Sæll Jón
Það er komin tími til að kvitta fyrir innlitin mín hér á þessa síðu. Hef litið reglulega við hér í nokkra mánuði. Bestu kveðjur á norðurlandið.

Nökkvi Jóhannesson

www.123.is/nokkvi

9.4.2009 kl. 22:30

´Góð heimasíða.

Sæll Jón!

Það er alltaf gaman að fara inn á þessa heimasíðu til að fylgjast því sem fer fram í Austur Húnaþingi. það vill svo til að ég þekki þessa ungu stráka sem eru í Pólarprjónsbúningunum en þetta er lið Hvatar að ég held árið 1985 sem var upphafið að Gullaldarárum félagsins í knattspyrnu.
Þeir sem eru á myndinni eru í aftari röð frá vinstri: Garðar Jónsson þjálfari og leikmaður, Ásgeir Valgeirs, Hrafn Valgeirs, Stefán Logi Haraldsson, Kristinn Guðmundsson, Baldur Reynis, Guðmundur Sveinsson og Ásmundur Vilhelmsson. Neðri röð frá vinstri; Sigurður Davíðsson, Hörður Sigurðsson, Valgeir Baldursson, Hermann Arason,Haraldur Jónsson (frá Borgarnesi), Auðunn Sigurðsson og Hermann Baldursson.

Kristinn Guðmundsson

stadur@stadarskali.is

2.4.2009 kl. 10:34

Takk fyrir góða heimasíðu.

Sæll Jón. Þetta er góð síða fyrir okkur þessa brottfluttu Blönduósinga sem langar til þess að fylgjast með því sem er að gerast á æskustöðvunum. Hafðu þökk fyrir.

Einar Guðmundsson

18.2.2009 kl. 16:00

Til hamingju með daginn

kveðja að austan

G.Frímann

123.is/manix

12.2.2009 kl. 11:43

Halló Afi!

Hlökkum til að sjá þig um helgina. Kær kveðja til ömmu.

Lára og Jóhann Ingvi

www.nino.is/litlihjaltason

9.2.2009 kl. 14:18

Alltaf hef ég gaman að lesa hugrenningar þínar. Mér þótti fallegt af þér að verja smáfuglana fyrir kettinum. Mér datt í hug.

Kominn er Jón í klára stuð
Klókur styrkir varnir.
Á hann líta eins og guð
Auðnutittlingarnir

Hafþór Örn Sigurðsson

12.1.2009 kl. 11:49

Velkominn heim!
Alltaf jafn gaman að kíkja á síðuna þína.Mál til komið að kvitta

Svava Ögmundardóttir

22.9.2008 kl. 21:53

Til hamingju með skrifin þín og þinna vina.Það er gaman að lesa hvernig þau varpa hugljúfri mynd af samfélagi ykkar

Hörður Sigurðsson

21.9.2008 kl. 10:53

Endurminningar

Þakka frábæra síðu.Fyrir þann sem fluttur er af staðnum fyrir 50-60 árum eru gölu félagarnir orðnir örlítð torkennilegir. Væri því gaman að fá meira af nöfnum með myndunum. En annars kærar þakkir og kveðjur.

Jóhannes Harry Einarsson

4.9.2008 kl. 23:02

Rosalega er gaman!

Heill og sæll!
rosalega finnst mér gaman, svona sem brottfluttum Blönduósing að lesa fréttir úr mínu gamla bæjarfélagi. Þú getur alveg stólað á svona 360 innkomur á síðuna á ári frá mér. Frábær skrif og flottar myndir, verst að vera ekki hagmæltur og kastað fram stöku. Bið að heilsa í kotið.
Kv Pálmi

Pálmi vilhjálmsson

16.7.2008 kl. 14:39

Til hamingju

Fyrirframm til hamingju með strákinn
kv til Möggu
Frímann

G.Frímann

123.is/manix

11.7.2008 kl. 16:27

Kæri Jón
er þér berst þetta bréf.
Kæri Jón
ég ætla bara að hæla þér.
Það er mér ómæld ánægja
sem öldnum Blönduósing
að upplifa mitt gamla Húnaþing.

Góðar kveðjur
Jón Ingi Einarsson

Jón Ingi Einarsson

28.6.2008 kl. 21:18

Kæri Jón.. hef ekki hugsað um að skrá allar þær heimsóknir sem ég hef átt á síðuna þín ALLTAF jafn gaman að skoða fallegu myndirnar þínar ásamt skemmtilegu skrifunum
takk fyrir það.

Magga Skúla

12.6.2008 kl. 19:58

Takk fyrir að fá að skoða myndirnar og fylgjast með hvað er að gerast á Blönduósi
bestu kveðjur,
Ragga og Kalli

Ragnhildur Húnbogadóttir

11.6.2008 kl. 19:51

Fallegar myndir

Skoðuðum hér margar fallegar myndir og höfðum gaman af. Hafdís, Atli, Alma og Dögun.
Bólstaðarhlíð

Hafdís

25.5.2008 kl. 21:26

Sómi Blöndósinga

Nonni minn ég var að lesa skrifin þín og þau er mjög góð.
ég vildi að ég gæti skrifað svona um samfélagið sem ég lifi í á Spáni.
Kærustu kveðjur til þín, Möggu og allrar fjölskyldunnar
þinn bróðir Haddi

Haddi bróðir

25.5.2008 kl. 20:49

Komdu sæll og bleesaður, ég er bara að kvitta fyrir innlitið, við komum heim aðfaranótt 19.06. , við biðjum að heilsa Möggu. Kv. Svala og Haddi

Svala Birgis

28.4.2008 kl. 17:21

Sæll Jón Takk fyrir fallegar myndir af fallegum fermingarbörnum ( að maður tali nú ekki um aðra kirkjugesti)
kveðja Halla Benna

Halla B

21.4.2008 kl. 8:52

KAERAR KVEDJUR

FRA LEBANON

SIGGI HERMANNS

NA

2.4.2008 kl. 10:52

Frábært framtak!

Var að skoða heimasíðuna þína eftir samtal við þig. Það er frábært að lesa pistlana ykkar Rúnars og ég á örugglega eftir að verða fastagestur hér!
Takk fyrir mig :)

Steina Frímannsd

19.3.2008 kl. 7:55

Orðabókin fróðleg

Þar er gaman að lesa pistilinn, ég hlakka til að lesa meira þegar þú ert búin með a-ið. Páska kveðjur til ykkar Möggu. Haddi biður að heilsa og líka
Svala Bigis

Svala Birgisdóttir

19.2.2008 kl. 17:09

Áttirðu afmæli í gær???

Til Hamingju!!! Þú ert vatnsberi eins og ég (hlaut að vera!). Takk fyrir að setja nýja mynd í prófílinn á síðunni. Mér leiddist frekar sú með kúrekahattinn. Takk alltaf fyrir að leyfa okkur að sjá myndirnar þínar.

Guðlaug

www.123,is/rodull

18.2.2008 kl. 15:27

Til hamingj með afmælisdaginn

Kæri bróðir lífið líðut hjá og það er gott að eldast, því verður maður gleiminn og freistingarnar verða ekki eins á vegi manns og lífið einfaldara.
Bið að heilsa öllum

Hörður Sigurðsson

18.2.2008 kl. 8:22

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ

Til hamingju með daginn minn kæri Nonni, megi Guð gefa þér gleðiríkan dag, og farmtíð með góðri heilsu.
Kveðja frá La Marina
p.s. þið hjónin eruð velkomin til la marina

Svala Birgis

12.2.2008 kl. 18:53

Blessaður Jón,takk fyrir að svara mér og finna vísu eftir afa.
Kveðja
Guðrún Blöndal

Guðrún Blöndal

10.2.2008 kl. 13:35

takk fyrir frábæra síðu

Blessaður JÓN GAMAN AÐ GETA OPNAÐ TÖLVUNA OG FENGIÐ FRÉTTIR AÐ HEIMAN,TÚ MÁTT GRAFA UPP EINA VÍSU EFTIR AFA MINN Björn S Blöndal og koma með hana,það væri gaman.
Kveðja
Guðrún Blöndal

guðrún blöndal

10.2.2008 kl. 13:01

ævinlega blessaður!Á ég að trúa því að þú hafir ekki farið á grímuballið !? þú ert eiginlega búinn að koma þér í þá aðstöðu að maður treystir því að fá myndir af hverjum þeim merkisatburði sem hér verður. Takk fyrir fallegar og skemmtilegar myndir .Kv. Halla B

Halla Björg

17.1.2008 kl. 18:54

sæll vertu vildi bara kvitta fyrir mig ,er buin ad fara oft inna siduna tina og haft gledi af myndunum tinum tvi eg er gamall blonduosingur,eg er dottir Stellu og Trausta sem eru ju bædi dain.hef buid i Noregi 11 ar .Hlakka til ad fa njota myndirnar tinar afram kvedja elinborg

elinborg traustadottir

www.123.is/ellanorge

9.1.2008 kl. 23:07

Kveðja

Leit á síðuna þína, sem er skemmtileg. Þakka fyrir mig. Karl Eskil Pálsson, kollegi á Rúv.

Karl Eskil

31.12.2007 kl. 18:09

Óska þér og þínum alls hins besta á komandi ári.
Gleðilegt ár

Ásgeir Þorvaldsson

123.is/geirimur

17.12.2007 kl. 9:37

Takk fyrir!

Fannst ég verða að kvitta hér, þar sem ég kíki svo oft hérna inn og hef alltaf jafngaman af að skoða myndirnar þínar. Takk fyrir Jón!!! Og gleðileg jól.

Guðlaug

www.123.is/rodull

11.12.2007 kl. 8:03

Spurning

er maður orðinn svona gamall maður þekkir ekki nema einn og einn á myndunum hafðu þökk fyrir þessa síðu

G.Frímann Þorsteins

123.is/manix

22.10.2007 kl. 6:59

Frábær síða

Mikið elska ég að koma hér inn og skoða hjá þér og sér í lagi myndir af fólki og landslagi.
Hefði nú vilja sjá eina frá Húnavöllum gamla skólanum mínum og eina frá heimaslóð.
Vantar svo myndir til að mála eftir ef þú getur reddað mér.

Takk æðislega fyrir að leifa mér að skoða hér síðuna þína. Ekki frá því að maður fái heimþrá við að skoða þetta allt :)

Kveðja frá Danmörku Dóra

Dóra uppalin á Mosfelli

www.123.is/dorao

20.7.2007 kl. 0:25

Áhugaverð síða

Gaman að skoða myndirnar hjá þér, kem örugglega oft aftur

Gústav Sveinsson

7.7.2007 kl. 2:37

Kveðja frá Boston

Sit hérna í sófanum að Falmouth stræti 25 í útjaðri Boston of skoða þaðan heiminn. Fannst við hæfi á þessu föstudags- veraldarvefsvafri mínu að kasta kveðju vestur að vestan (hmm)....jæja vona að kastið komist alla leið:)
Mummi

Guðmundur Ingvi Einarsson

25.6.2007 kl. 15:04

Sæll Jón og þið öll á blönduósi

Hæhæ, mér var bent á þessar myndir hjá þér og ég er mjög hrifinn. Manni langar bara pínulítið að koma í heimsókn við að sjá þetta allt.

hafið það gott þarna heima.
Kveðja frá Oxford

Bobby

bobbybetri.bloggar.is

20.6.2007 kl. 1:09

Sæll Frændi

Gaman að sjá þessa síðu á eftir að kíkja á hana aftur til að skoða hana betur kær kveðja úr Breiðholtinu
Einar Júlíus & co

Einar Júlíus

29.5.2007 kl. 21:57

Alltaf flottur kallinn

Gaman að geta skroppið í heimsókn til ykkar svona eina kvöldstund

Toggi Simma

26.5.2007 kl. 21:02

HEILL OG SÆLL

varð að kvitta fyrir mig gamann að sjá svona marga Sjálfstæðismenn saman komna kv Frímann

G.Frímann Þorsteinsson

123.is/manix

27.4.2007 kl. 23:23

Get ekki

annað en kvittað fyrir mig í þetta sinn.Þetta er eina leiðin að fá fréttir af frændum sínum í A-Hun.Bið að heilsa í bæinn.AB Reykjum

Aðalheiður Böðvarsd

24.4.2007 kl. 21:32

Komdu strax

Ég er kominn með nýtt lag, komdu strax yfir að semja textann, Haukur

1.4.2007 kl. 21:49

Flott síða hjá þér(;

Hilmar Smári Uppsölum

11.3.2007 kl. 22:17

Frábærar myndir

Alltaf jafn gaman að kíkka við hjá þér...

Jón Guðmann

10.2.2007 kl. 21:22

Flottur

Sæll Jón þú ert flottur á Þessari mynd flott síða hjá þér

kveðja Rúnar og Rósa

Rúnar Þór Ingvarsson

6.2.2007 kl. 13:05

topp síða

haltu áfram sömu braut
hvar verður hægt að hafa Jóns torg á blönduósi kveðja úr sveitinni.

ÞÓR SÆVARSSON

2.2.2007 kl. 23:30

Sæll faðir!

Sæll gamli minn, mættir vera duglegari að setja inn myndir!
Er bara að kvitta afþví að þú varst að grúska í tölvunni minni,

Kveðja,
uppáhaldsdóttir þín!

Ásta Berglind

14.1.2007 kl. 15:54

Myndir úr Aðkúlurétt

Takk kærlega fyrir allar þær frábæru myndir frá mínum heimahögum
Kveðja Leifi

Þorleifur H. Óskarsson

7.1.2007 kl. 13:58

Blönduósmynd-gamli bærinn

Takk fyrir. Fylgið rís ábyggilega við svona fallega mynd. XS.
kveðja árný

árný Þ árnadóttir

30.12.2006 kl. 13:53

Komdu sæll minn kæri og til hamingju með myndirnar þínar og sögurnar sem þeim fylgja, gleðileg jól og ný ár til ykkar allra og takk fyrir kveðjurnar.
Tölvupósturinn hjá mér er bilaður, ég get ekki sent hann frá mér.
Meira seinna þegar lag er komið á málin kær kveðja Haddi og Svala

Haddi bróðir

22.12.2006 kl. 13:02

Flottar myndir

Komdu sæll Jón.
Þú þekkir mig náttúrulefa ekki , þar sem ég flutt frá Blönduósi árið 1969.
En konan þín man eftir mér trúi ég enda nágranni á uppvaxtarárum.
Erindið Jón er að fá leyfi hjá þér til að nota myndir frá þér til þess að mála eftir ef þér lýst á það sem ég er að gera en það getur þú séð á blogginu mínu.
Jólakveðja Geiri Tolla.

Ásgeir Þorvaldsson

123.is/geirimur

9.11.2006 kl. 10:11

Frábær síða

Sæll Jón.
Snilldar myndir á þessari síðu. Myndin sem mig langar að nota er Septemberbyrjun 2006 nr.10.
F.h. RKI deildar A-Hún. Hafdís

Hafdís Vilhjálmsdóttir

27.10.2006 kl. 14:36

Mynd nr 101 í brot af því sem birta má fyrir Ástu Ingvars ca A4

2.8.2006 kl. 10:29

Hugsa oft norður

Þú ert alveg einstakur og bara takk fyrir allar myndirnar,
kv. Ingibjörg

ingibjörg Sigvaldadóttir

25.7.2006 kl. 19:19

Flottar myndir

Flottar myndir hjá þér

Sverrir Karlsson

123.is/sverrirk

16.7.2006 kl. 0:53

Skemmtilegar myndir

Frábærlega skemmtilegar myndir frá Húnavöku... eins og allar hinar myndirnar.

Skúli Páls

123.is/skulip

9.7.2006 kl. 1:24

FLOTT OG GOTT

Komdu sæll og til hamingju með góða og skemmtilega síðu. Ég hefði gaman að sjá jólabréfið frá þér, viltu senda okkur það? Gaman að lesa Húnahornið. Hlakka til að sjá ykkur á Spáni.
Kv. Svala og Haddi

Svala Birgisdóttir

folk.is/barndal

8.7.2006 kl. 19:56

Flott síða maður!!!:]

Kristinn Justiniano Snjólfsson

7.7.2006 kl. 22:48

Haddi bróðir

Það var gaman að skoða heimasíðuna þína, verð á ferðinni þar oftar þegar ég verð komin með meiri reynslu í tölvu þekkingunni.
Til hamingju Haddi bróðir

Hordur Sigurdsson

5.6.2006 kl. 17:50

Heill og sæll frændi

Var að finna jólakortið frá þér aftur með slóðinni að þessari frábæru heimasíðu sem ég á eftir að kíkja inn á reglulega. Kem ekki til með að missa af næsta jólabéfi :) -- Bestu kveðjur frá mér og mínum. Þín frænka, Ásta

Ásta Harðar

?????

11.5.2006 kl. 12:23

Sæll frændi

Heill og sæll
Vonandi heilsast þér sem best....
Helga

Helga

www.123.is/helgamagg

13.4.2006 kl. 17:40

Frábær síða!

Gaman fyrir letihauga eins og mig sem aldrei hengslast norður að sjá gamla bæinn sinn svona fallegan á netinu. Er virkilega svona fallegt þarna?

Guðríður Ólafsdóttir

15.3.2006 kl. 15:03

;)

Frábær síða hjá þér gaman að geta fylgst með A-Húnvetningum svona í gegnum netið. Haltu áfram á þessari braut hrein snilld mar

sjöfn anna

www.blogg.central.is/sjabbahall

3.3.2006 kl. 19:45

flott siða !!!!!

datt inná siðuna þina þetta er hið besta mál og gángi þér vel þorgeir

þorgeir baldursson

123.is/thorgeirbald

29.1.2006 kl. 21:39

Takk fyrir síðast. Tók þig á orðinu og skoðaði síðuna , margar góðar myndir og glettilega fín síða. Kveðja TAGLETELLE.

Jóhann Sigurðsson

6.1.2006 kl. 21:56

Blessaður og sæll. Gaman að sjá allar myndirnar. Bið að heilsa.
Skúli Pálsson

Skúli Pálsson

28.12.2005 kl. 23:01

Gleðilega hátíð

Sæll Jón.Gaman væri að fá jólabréf 2005 kv fjölskyldan Selfossi.

Sigurður Magnússon

20.12.2005 kl. 8:38

Glæsileg síða hjá þér

Til hamingju með þessa síðu Jón það verrður gaman að fylgjast með henni.

Matthías Sigursteinsson

14.12.2005 kl. 15:41

Viltu senda SAH mynd nr. 30 úr seríu bærinn minn.

Sigurður Jóhannesson

10.12.2005 kl. 23:56

Sæll Jón, kvitta hér fyrir mig. Gaman að þessu.

Hafþór Hreiðarsson

www.123.is/skipamyndir

8.12.2005 kl. 18:56

Glæsileg síða Jón:)

Arndís María

5.12.2005 kl. 22:30

Sæll frændi átti ekki von á að finna ættingja inn í gestabók hjá Alfonsi.
Flott síða hjá þér!!!
Kv Þórunn Laufey

þórunn Laufey Sigurðardóttir

4.12.2005 kl. 21:36

Láttu vaða

Gott framtak. Þetta er góð leið til að miðla myndunum sem annars væru engum til ánægju inni í lokaðri veröld tölvunnar. En ég er alltaf að bíða eftir blogginu, láttu vaða.

Helgi Bjarnason

1.12.2005 kl. 10:00

góð siða jón til hamingju

mummi

30.11.2005 kl. 15:37

Flottur

Velkominn i hópinn vinur, nú er um að gera að vera duglegur að setja inn

Alfons Finnsson

www.123.is/alfons

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 112
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 124
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 56746
Samtals gestir: 10461
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 15:19:42