Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

Myndaalbúm

Samkomur og söfn

Næstu myndaalbúm:

Allir á svið

Allir á svið í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar verður frumsýnt föstudaginn 26. mars næstkomandi í félagsheimilinu á Blönduósi

Dagsetning: 18.03.2010

Fjöldi mynda: 14

Skarphéðinn H Einarsson 60 ...

350 manns heiðruðu Skarphéðinn á skemmtun í Félagsheimilinu annan í jólum

Dagsetning: 27.12.2008

Fjöldi mynda: 52

Aðventusamkoma í Blönduóski...

Dagsetning: 07.12.2008

Fjöldi mynda: 33

Kaffihúsið Ljón Norðursins

Dagsetning: 01.12.2008

Fjöldi mynda: 8

Brot af vetri og Geiri múr

Ásgeir Þorvaldsson fyrrum Blönduósingur opnaði ljósmyndasýningu Við árbakkann í kvöld

Dagsetning: 21.11.2008

Fjöldi mynda: 18

Tónleikar í Félagsheimilinu...

Miriam Acoustic Group sem er pólsk/íslenskur jass kvartett. Halli Mumma er þessi stóri sem spilar á kontrabassa. Flottir músikantar.

Dagsetning: 02.09.2008

Fjöldi mynda: 18

Aðrir flokkar

Ónefndur flokkur

Fjöldi albúma: 12

Skoða albúm í flokki
Árið 2005

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
Skólaskemmtanir

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Náttúra og umhverfi

Fjöldi albúma: 29

Skoða albúm í flokki
Félagsstarf

Fjöldi albúma: 1

Skoða albúm í flokki
Haustið 2006

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Íþróttir

Fjöldi albúma: 9

Skoða albúm í flokki
Mannvirki og framkvæmdir

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Réttir í A-Hún

Fjöldi albúma: 16

Skoða albúm í flokki
Samkomur og söfn

Fjöldi albúma: 75

Skoða albúm í flokki
Sumarið 2006

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
Fjölskyldan

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639
clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 52
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 75
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 64940
Samtals gestir: 11547
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 09:32:23