Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

27.12.2005 18:30

Blessuð jólin

Núna er kominn þriðji í jólum. Blessuð börnin, barnabörnin og tengdabörn eru horfin til síns heima eða þangað sem ástin býr. Að sjálfsögðu býr ástin á Árbraut 12 en það býr bara pínulítið meiri ást á þeim stað sem heimili manns er eða þar sem ástin í lífi manns býr. Þeir sem mjög vel þekkja síðuritara vita að hann hefur ritað jólabréf til ættingja og vina undanfarin einhver tuttugu ár hvar fram kemur það helsta sem drifið hefur á daga fjölskyldunar það ár sem við á. Til að nálgast þetta bréf er mjög einfalt að skilja eftir sig fingraför í gestabók þessarar síðu og bréfið verður sent um hæl. Gleðilega rest og ég hlakka til að sjá gömul og ný andlit á nýju ári. 

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 67
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 64839
Samtals gestir: 11518
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 05:28:46