Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

09.02.2007 14:00

Hugmynd að atvinnutækifæri

Það eru um það þekkt dæmi  að fólk af öllum gerðum safni í kringum sig og jafnvel aðra úrsérgengnum bílum sem er svona ef vægt er til orða tekið heldur hvimleitt. Þetta vandamál má eflaust leysa með því að einhver röskur og fullfrískur maður tæki að sér að koma þessum bílum á viðeigandi stað og sendi eiganda hins úrsérgengna bíls reikninginn.  Bara svona til að koma með tillögu að auglýsingu sem snjallt væri að koma í Húnahornið þá gæti auglýsingin hljóðað eitthvað á þessa leið: "Hef áhuga á að taka að mér alskonar viðvik eða viðgerðir. smávægilegar bílaviðgerðir, trévinnu eða járnvinnu, fyrir bændur jafnt sem aðra. Er með vírsuðu og einnig trans (ef þú þarft einhverskonar hjálp endilega hafðu samband og við ræðum málin)" Flóknara þyrfti þetta ekki að vera.

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 246
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 64736
Samtals gestir: 11497
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 15:23:49