Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

16.02.2007 16:02

Hvernig auka má afköstin í því að gera ekki neitt

Ég hélt að það væri hámark letinnar að gera bara alls ekki neitt. Ég hef komist að því að það er hægt að margfalda afköstin í því að gera ekki neitt og með markvissri ástundun má ná þó nokkrum árangri í því. Til er mælieining sem a.m.k. sjúkraþjálfarar nota sem kallast ef mig misminnir ekki MET. Þannig er algjört aðgerðarleysi eitt MET og ef maður gengur með 5 km hraða á klukkustund upp 5 gráðu halla mun maður líklega afreka það að ná markinu 5,5 MET. Í stuttu máli þá afrekaði ég það í dag að gera ekki neitt 5,5 sinnum á 20 mínútum og geri aðrir betur. Þetta er að minnsta kosti algjört met í mínu lífi hin allra síðustu misseri. Markmiðið er að ná enn betri árangri í því að gera ekki neitt og láta sér líða vel. Allt fyrir mig! Ekki veit ég hversu mörg met það eru að ganga frá getraunaseðlinum með táknunum 1-2-1-1-2-1-1-1-1-1-1-X-1

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 7
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 246
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 64665
Samtals gestir: 11483
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 01:50:47