Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

09.03.2007 16:37

Bóta er til bóta, ekki spurning!

Eftir að hafa lesið þetta á síðunni hennar Bótu hef ég ákveðið að gera verulega yfirbót með ljúfu geði. "Kæri Jón. Mikið þakka eg falleg orð í minn garð. Það er alltaf gaman að sjá nafnið sitt á prenti því oftast er það á einhverjum rukkunarsneplum. Eins og þú veist Jón minn, þá var löngu orðið tímabært að flitja sig um set úr úthverfinu í sjálfa menninguna, og þó eg saknaði ykkar Möggu og Löggu. Þá sá eg fljótlega að útum gluggann minn sé eg þakið á húsinu ykkar Möggu og beint inn til Löggu, Hún er bara aðeins nær almættinu en eg. Nú þá er er það listaverkið. Eg er nú bara svo heppin að vera eitt af listaverkum þínum, því eins og allir vita átt þú ótal listaverk bæði í myndum máli og tónum. Já kæri Jón Þinn tími mun koma. Með ljúfri kveðju. Bóthildur. (Bóta) " Hvernig getur maður látið fara frá sér setningu eins og þessa. " Er Bóta til bóta?" eftir þennan lestur. Auðvitað gat ég sagt mér  það sjálfum að á því leikur engin vafi að Bóta er til bóta!

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 305
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 719
Gestir í gær: 392
Samtals flettingar: 66119
Samtals gestir: 12132
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 09:42:35