Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

18.04.2007 18:44

Þeir eru til fyrir þig

    Það er svo margt sem lífið hefur upp á að bjóða óháð aldri, menntun og fyrri störfum. En allt þetta sem hér er nefnt, er mikilvægt þegar kemur að þeim alvarlegu stundum sem hver og einn þarf einhven tíma á ævinni að standa frammi fyrir. 
    Bílslys sem varð á við bæinn Fremstagil í morgun er enn eitt dæmið um það að aldrei er of varlega farið. Svo efnið sé nálgast á eins einfaldan  hátt þá lenti bíll út af við bæinn Fremstagil í Langadal á sjöunda tímanum í morgun.  Fjórir voru í bílnum og komust þrír til þess að gera hratt frá vetvangi misjafnlega slasaðir. Einn var fastur í bílflakinu í tvær klukkustundir og maður sá baráttuþrek þeirra sem á vettvangi störfuðu og höfðu það eitt að leiðarljósi að bjarga mannslífi. Samkvæmt fréttum munu allir lifa þetta slys af en það er gríðaleg vinna á bak við svona atvik. Það er vilji allra landsmanna að geta komist leiðar sinnar áfallalaust en alltaf bregður eitthvað útaf. Þessu fengu björgunarmenn, lögregla, sjúkraflutningsmenn, læknar og þeir sem um veginn fóru að kynnast í morgun. Blönduóslöggan er ekki fyrst og fremst í því að sekta menn fyrir of hraðan akstur, hún er til fyrir velferð þeirra sem um sýsluna fara. Það var aðdáunarvert að fylgjast með björgunarmönnum frá Brunavörnum A-Hún  hvernig þeir báru sig að við að bjarga mannslífi. Ég var á vettvangi lengst af þessum tíma og eftir þá upplifun þá þá tek ég ofan fyrir þeim mönnum sem að verki voru og nú veit ég að í þessu landi býr rík þjóð með afbragðsfólk sem fórnar öllu fyrir þig og mig

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 72
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 64393
Samtals gestir: 11464
Tölur uppfærðar: 30.4.2024 12:28:22