Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

20.04.2007 19:07

Þær ganga enn, gæsirnar og Blönduóslöggan

Þar sem ég er þekktur fyrir það að taka myndir af gæsum og gera hlut þeirra mikin í samfélagi okkar hér á Blönduósi er við hæfi að birta hér mynd af gæs sem ekki er farfugl heldur blómleg kona í hjarta héraðsins
    Í okkar samfélagi eru  til þeir sem aldrei eldast og ganga enn sér og samfélaginu til heilsubótar.

Svo eru þeir til sem vaka yfir öllu og reyna að fremsta megni að tryggja öryggi okkar sem hér búum en það er Blönduóslöggan. Nú er hún komin með áfengisfjarlægðarmæli sem "komið er fyrir á helstu umferðaræðum" og er mönnum sem ekki eru alkahólfríir ráðlagt að halda sig heima eða fá einhvern edrú til að aka fyrir sig meðan sterkustu áhrifin vara 
Til  að forða öllu slúðri, gróusögum og "spekúlasjónum" þá situr hér undir stýri mágkona mín hún Gróa María og það undir "andlegri " (hún þurfti að anda fyrir Hermann Ívarsson) "áþján" en eins og Bjarni Fel segir " Allt kom fyrir ekki neitt" Gróa ók eftir eftir þessa andlegu upplifun óáreitt heim með mig og Mumma innanborðs.

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 12
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 72
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 64389
Samtals gestir: 11463
Tölur uppfærðar: 30.4.2024 10:49:16