Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

15.05.2007 21:53

Blóm og kransar afþakkaðir




    Þær eru loksins komnar í ósinn blessaðar kríurnar og hafa látið bíða eftir sér í töluverðan tíma. 

    En það sem varð til þess að ég set inn nokkrar línur í þankasafnið er einfaldlega Bóthildur fyrrum úthverfakona. Mér varð á að segja Bóthildi í sjúkraþjálfun í dag að nú væri Inga Mæja einfaldlega að ganga frá mér. " Þá veit ég hvað hefur skeð ef þú skrifar ekkert í dag" sagði þá Bóthildur að bragði. Mér varð á að svara ef að ekkert heyrðist frá mér þá væri ég líklega allur en ég afþakkaði blóm og kransa. Þetta sem hér er að framan er ritað er einfaldlega ástæðan fyrir því að þessi orð urðu til. Allt Bóthildi að kenna og því að ég er ekki allur. Reyndar er ég ekki búin að fá myndina af henni frá tengdadótturinni, mynd sem að kunnugra manna sögn segir meira en mörg orð. Ég bíð rólegur eftir myndinni.

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 143
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 107
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 65238
Samtals gestir: 11766
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 13:13:35