Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

28.02.2008 13:40

Jón Sigurðsson hundur í Kraká?

    Lífið er fullt af tilviljunum, á það rekum við okkur nær daglega. Tilviljanir eru til þess fallnar að hafa af þeim gaman og gera úr þeim lítil ævintýri. Starfsmenn Stíganda á Blönduósi og fylgifiskar þeirra fóru fyrr í vetur til Póllands, nánar tiltekið til borgarinnar Kraká. Að öllum líkindum hefur tilgangur ferðarinnar verið sá að komast í smástund burt frá hversdaglífinu á Blönduósi. Sjá framandi menningu, þroska og næra sálina. Sjá sjálfan sig og sína í nýju umhverfi. En það er sama hversu langt þú ferð að heiman, aldrei hverfur hið einstæða úr þínu gamla umhverfi og fyrr eða síðar fer maður að sjá útundan sér það sem betur mætti fara í hinu nýja og framandi umhverfi. Þetta henti einmitt Blönduósinginn og Krakáfarann Sigurlaugu Þóru Hermannsdóttur og til allrar hamingju var hún með í fórum sínum myndavél til að festa tilviljunina á filmu. Um leið og hún tók þessa mynd hrópaði hún (Sigurlaug) upp yfir sig. " Er það sem ég sé! Er ekki Jón Sigurðsson hundur kominn til Kraká."

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 75
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 64967
Samtals gestir: 11573
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 15:05:31