Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

12.04.2008 00:16

Eilífðin og þrösturinn

    Þrösturinn er kominn eftir langa fjarvist. Hann er farinn að syngja fyrir okkur á Árbrautinni 10 dögum seinna en hann á vana til. Vertu velkominn þröstur og þú hefur leitt með þér norður alla hettumávana sem koma vilja

    Dagurinn í dag er dagur sem maður aldrei gleymir. Dagurinn í dag er dagurinn sem Einar refaskytta var kvaddur frá Blönduóskirkju að viðstöddu fjölmenni. Þetta var dagur sem maður fann að sterk fjölskyldubönd yfirvinna alla hnúta og gera veröldina fagra. Þetta er dagur sem sorgin og gleðin eiga samleið og fyrir slíka daga ber hverjum og einum að þakka. Ég fékk að vera með, fyrir það þakka ég og veit að samfélagið okkar þakkar, lýtur höfði í virðingu og horfir  fram á veginn því þangað liggur leiðin. Einar er horfinn á braut en spor hans í jarðvegi samtímans eru óafturkræf og í því er eilífðin fólgin.

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 6
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 107
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 65101
Samtals gestir: 11669
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 00:37:48