Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

30.05.2008 09:28

Fyrstu grágæsarungarnir komnir á kreik

    Þá eru fyrstu grágæsirnar búnar að koma sér upp ungum á þessu vori. Þessar gæsir spókuðu sig í kvöldsólinni í gær og stóðu þéttan vörð um afkvæmi sín. Þegar undirritaður nálgaðist forðuðu þær sér með ungana út í Blöndu. Það er næsta víst að á næstu dögum fer gæsunum á Blönduósi að fjölga svo um munar. 
    Það verður spennandi að fylgjast með því hvort eða þegar grágæsin SLN birtist með unga sína en það hefur gerst árlega kringum 1. júní frá árinu 2000 það ég best veit. Þessi gæs hefur glatt íbúa í Flúðabakkanum í allt vor en líkast til heldur hún sig við árbakkann fyrstu ævidaga unganna og rennir sér síðan niður Blöndu undir brúnna og ver sínum tíma lengst af austan ár og bítur gras í Fagrahvammi.
    Hér fyrir neðan má sjá tvö fyrstu grágæsarpörin með unga sína. Það er svolítið gaman að sjá þegar ungarnir eru komnir í heiminn hvernig gæsirnar standa saman en þær eru eins og hundur og köttur í tilhugalífinu.
Fyrstu ungarnir 2008

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 78
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 68601
Samtals gestir: 12456
Tölur uppfærðar: 17.5.2024 04:07:05