Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

08.08.2008 13:24

50.000 gesta múrinn er fallinn og vatnið farið

    Ég þakka fyrir allar heimsóknir í gegnum tíðina. Nú þegar Ólympíuleikarnir voru settir í Kína þá féll 50.000 gesta múrinn með glans. 
    Varðandi gáturnar sém ég lagði fyrir gesti fyrir skömmu þá eru öll svörin komin fram og það meira að segja rétt. Ég vil þakka þeim fjölmörgu sem glímdu við gáturnar og sérstaklega vil ég þakka Valda fyrir að benda mér hlýlega á að mér fer betur að mynda en skrifa. Þessi athugasemd varð þess valdandi að þetta varð til:
Ég skil fyrr en skellur í tönnum,
er skila menn kveðjum í hrönnum.
Hættu að skrifa!
Láttu myndirnar lifa
og láttu sem maður með mönnum

    
    
    Svo læt ég hér fylgja með mynd af þeim Bjarna Páls gröfumanni og Andrési Leifs Brandmaster þar sem þeir reyna að virkja kaldavatnið sem að öllu jöfnu á að skila sér til íbúa fyrir innan á. Einhver sem ég veit ekki hver er heyrði Andrés segja við Bjarna inni á lóð Héraðshælisins. " Vatnið er farið Bjarni"

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 216
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 211
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 69083
Samtals gestir: 12568
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 19:52:41