Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

05.07.2009 20:38

Síðasta merkta gæsin SLN er enn að

  
    Þessa frétt sendi ég Mogganum fyrir þó nokkru síðan og hélt að hún væri svolítið spes. Hún hefur ekki enn birst svo ég birti hana hér svo þeim sem þessa síðu lesa gefist færi á að meta hvort hún sé einhvers virði.
     
    Nú eins og mörg síðustu árin að hefur grágæsin SLN sem mun vera frægasta gæs Blönduóss skilað af sér ungum í hagana við Héraðshælið. Gæsin hefur ætíð komið heim á Blönduós í kringum 14. apríl ár hvert og þá alltaf á lóðina við Hælið.

    SLN er að öllum líkindum síðasti fulltrúi þeirra gæsa sem merktar voru á Blönduósi árið 2000. Margir eru á því að merkja þurfi gæsirnar á ný til að fylgjast megi með ferðum þeirra og hegðunarmynstri því þó margir elski að hata þær fyrir að skíta á almanna færi eru mjög margir sem hafa gaman af að fylgjast með atferli þeirra.

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 135
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 180
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 64229
Samtals gestir: 11413
Tölur uppfærðar: 28.4.2024 07:22:55