Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

22.07.2009 13:39

Norðanáttin kemur alltaf úr sömu átt

    Nú verður lítið fært í letur því orka undirritaðs hefur öll farið í Húnavökumyndir og þið sem kíkið hér inn getið skroppið á myndasíðuna og rennt augum yfir myndir frá hátíðinni.


Undirritaður á heimleið eftir velheppnaða kvöldvöku og því tilvalið að birta hér textann og hljómana við lag Birgis Marinóssonar "Á heimleið"
C
                        G7
Lýsa geislar um grundir, glóir engi og tún.
                       C
Unir bærinn sér undir, ægifagurri brún.
                C7    F              Fm
Þar ég ungur að árum, átti gleðinnar spor.
C
Hljóp um hagana, heilu dagana,
G7                   C    C7
bjart er bernskunnar vor. 

    Það er allt með kyrrum kjörum á Vesturbakkanum, jafnvel svo kyrrum að ég hef ekki séð Nonna hund í nokkra daga. Sólin skín og norðanáttin kemur alltaf úr sömu megin átt nema nú spá þeir að norðanáttin verði naprari næstu daga.

    En hvað sem öðru líður þá ætla ég að gera það sem ég hef lofað sjálfum mér en það er að berja sama vísu hvað sem það kostar.

            Ég er víst talin síðasta sort
            og sökum þess verður víst lítið ort.
            Fyrst mun ég sitja við skjáinn
            og storma svo beint út í bláinn.

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 140
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 79
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 64054
Samtals gestir: 11385
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 21:17:12