Jón Sigurðsson

Myndir og hugleiðingar úr A-Húnavatnssýslu. Hver sem er getur ratað inn á þessa síðu í töluverðri vissu um að komast frá því óskaddaður. Ef einhver skaddast og er tryggður, þá fær hann það bætt. Svo einfalt er það!

02.01.2011 16:16

Gleðilegt ár

    Dagur tvö er að renna sitt skeið. Dagur tvö á nýju ári sem er nánast óskrifað blað í hinu miskunarlausu gangverki tímans sem engu eirir en æðir bara áfram sama hvað hver segir. Þó svo tíminn sýni enga miskun þá er mjög hollt að að staldra við og líta um öxl. Ekki í þeim tilgangi að dæma heldur til að þakka. Þegar maður hefur þakkað þá er ekki úr vegi að líta fram á við og vona hið besta. 
    Hversu nálægt maður er sjálfum sér liggur svona að flestra mati í hlutarins eðli og því óska ég öllum og öllu sem standa mér næst velfarnaðar á þessu nýbyrjaða ári. En ég er ekki svo skyni skroppinn að þó hver maður sé sjálfum sér næstur þá er loka niðurstaðan í mínum huga sú að Guð sé oss næstur. Og að þeirri niðurstöðu fenginni þá liggur það beint við að óska öllum velfarnaðar á nýju ári þó svo ég viti að það er lífsins ómögulegt að gera öllum til hæfis. En það er vonin, þakklætið og örugglega eitthvað annað sem er gangverkið í því að vera til, finna til og halda áfram. Þessi fátæklegu orð eru tilraun mín til að segja á einfaldan hátt "GLEÐILEGT ÁR"



Þessi mynd á vel við á nýju ári því það er svo margt sem í þessu höfði býr og á eftir að koma í ljós á nýju ári

Um mig

Nafn:

Jón Sigurðsson

Farsími:

8623250

Afmælisdagur:

18.02 1952

Heimilisfang:

Árbraut 12 540 Blönduósi

Heimasími:

4524450

Faðir:

Sigurður M. Þorsteinsson

Móðir:

Ásta Jónsdóttir

Önnur vefsíða:

jonsig@tmumbod.is

Um:

Starfa sem umboðsmaður TM í A-Húnavatnssýslu auk þess að vera fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi

Uppáhalds bíómynd(ir):

Hotel Ruanda og svo að sjálfsögðu allar James Bond myndirnar

Uppáhalds tónlist:

Maggi Eiríks, Ernirnir og ekki má gleyma sjálfum Bítlunum

Uppáhalds manneskjur:

þær sem halda upp á mig

Uppáhalds matur:

Hrogn og lifur, saltfiskur, þorramatur, ýsa í ýmsum myndum að ógleymdum humarnum. Lambakjötið stendur alltaf fyrir sínu og fátt er betra en útigrillaðar lambakótilettur með kartöflusalati A La Magga

Eftirminnilegast:

Það er svo margt ef að er gáð

Kennitala:

180252-3639

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 100
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 65006
Samtals gestir: 11605
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 03:34:20